Ferill 83. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.



1990–91. – 1060 ár frá stofnun Alþingis.
113. löggjafarþing. – 83 . mál.


Ed.

791. Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á l. um fangelsi og fangavist, nr. 48 19. maí 1988.

Frá allsherjarnefnd.



    Nefndin hefur fjallað um frumvarpið og fékk á sinn fund Harald Johannessen fangelsismálastjóra og Þorstein A. Jónsson, deildarstjóra í dómsmálaráðuneytinu.
    Nefndin leggur til að frumvarpið verði samþykkt með þeim breytingum sem gerðar voru í meðförum neðri deildar.

Alþingi, 5. mars 1991.



Guðmundur Ágústsson,


form., frsm.

Jóhann Einvarðsson,


fundaskr.

Valgerður Sverrisdóttir.


Skúli Alexandersson.

Salome Þorkelsdóttir,


með fyrirvara.

Ey. Kon. Jónsson,


með fyrirvara.


Danfríður Skarphéðinsdóttir,


með fyrirvara.